Ríkisstjórnin boðar viðamiklar aðgerðir vegna samdráttar á aflaheimildum 6. júlí 2007 11:32 Ríkisstjórnin kynnti tillögur um aflaheimildir í morgun. Samhliða því voru mótvægisaðgerðirnar kynntar. MYND/365 Ríkisstjórnin kynnti í morgun viðamiklar mótvægisaðgerðir í tengslum við verulegan samdrátt á aflaheimildum í þorski. Aðgerðirnar miða fyrst og fremst að því að styðja sjávarbyggðir og draga úr því tjóni sem samdrátturinn hefur í för með sér. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar skiptast annars vegar í skammtíma aðgerðir og hins vegar í langtíma aðgerðir. Skammtímaaðgerðirnar skiptast í þrjá meginliði. Í fyrsta lagi aðgerðir sem horfa einkum til þess að draga úr áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar minnkunar þorskkvótans, jafnt hjá einstökum sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Byggðastofnun verður styrkt og þá verður veiðigjald vegna þorskveiða næstu tveggja fiskveiðiára fellt niður. Í öðru lagi er um að ræða aðgerðir sem horfa til lengri tíma og miða að því að byggja samfélög við sjávarsíðuna upp og stuðla að fjölbreyttara og öflugra atvinnulífi. Í því tilliti verður er boðuð aukin áhersla á flutning opinberra starfa til landsbyggðarinnar. Í þriðja eru tillögur um eflingu hafrannsókna og endurskoðun á ýmsum þáttum er lúta að stjórn fiskveiða. Í aðgerðum sem horfa til lengri tíma verður meðal annars unnið að því að efla grunnstoðir atvinnulífsins á Vestfjörðum og styrkja samkeppnisstöðu svæðisins. Þá verður ráðist í sérstök átaksverkefni til að treysta atvinnuuppbyggingu á þessum svæðum. Einnig verður skipuð nefnd fulltrúa allra þingflokka til að skoða reynsluna af aflamarkskerfinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna. Reglur um forkaupsrétt á aflaheimildum, framsali innan ársins, veiðiskyldu og byggðakvóta verða endurskoðaðar með það að markmiðið að auka stöðugleika í sjávarútvegi og sjávarbyggðum. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ríkisstjórnin kynnti í morgun viðamiklar mótvægisaðgerðir í tengslum við verulegan samdrátt á aflaheimildum í þorski. Aðgerðirnar miða fyrst og fremst að því að styðja sjávarbyggðir og draga úr því tjóni sem samdrátturinn hefur í för með sér. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar skiptast annars vegar í skammtíma aðgerðir og hins vegar í langtíma aðgerðir. Skammtímaaðgerðirnar skiptast í þrjá meginliði. Í fyrsta lagi aðgerðir sem horfa einkum til þess að draga úr áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar minnkunar þorskkvótans, jafnt hjá einstökum sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Byggðastofnun verður styrkt og þá verður veiðigjald vegna þorskveiða næstu tveggja fiskveiðiára fellt niður. Í öðru lagi er um að ræða aðgerðir sem horfa til lengri tíma og miða að því að byggja samfélög við sjávarsíðuna upp og stuðla að fjölbreyttara og öflugra atvinnulífi. Í því tilliti verður er boðuð aukin áhersla á flutning opinberra starfa til landsbyggðarinnar. Í þriðja eru tillögur um eflingu hafrannsókna og endurskoðun á ýmsum þáttum er lúta að stjórn fiskveiða. Í aðgerðum sem horfa til lengri tíma verður meðal annars unnið að því að efla grunnstoðir atvinnulífsins á Vestfjörðum og styrkja samkeppnisstöðu svæðisins. Þá verður ráðist í sérstök átaksverkefni til að treysta atvinnuuppbyggingu á þessum svæðum. Einnig verður skipuð nefnd fulltrúa allra þingflokka til að skoða reynsluna af aflamarkskerfinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna. Reglur um forkaupsrétt á aflaheimildum, framsali innan ársins, veiðiskyldu og byggðakvóta verða endurskoðaðar með það að markmiðið að auka stöðugleika í sjávarútvegi og sjávarbyggðum.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira