Landlæknir veitti aðgang að gögnum í óleyfi 5. júlí 2007 09:24 MYND/Hari Landlæknisembættið veitti aðgang að persónuupplýsingum um fóstureyðingar kvenna án þess að leyfi væri fyrir því. Upplýsingarnar átti að nota í framhaldsrannsókn. Embættið segir um mistök að ræða.Um var að ræða framhald á rannsókn, meðal kvenna sem farið hafa í fóstureyðingu, sem framkvæmd var árið 1999. Leyfi fékkst fyrir þeirri rannsókn en konunum sem tóku þátt í henni var sagt að öllum gögnum yrði eytt eigi síðar en 1. október sama ár. Ótvírætt var gefið í skyn að gögnin yrðu ekki notuð í öðrum tilgangi en í tiltekna rannsókn. Ekki var staðið við loforðið.Það var svo í lok síðasta mánaðar sem Persónuvernd hafnaði beiðni sem henni hafði borist frá landlækni um að rannsakendur fengju gögn til að framkvæmda framhaldsrannsókn. Í úrskurði Persónuverndar vegna málsins kemur fram að á meðan beðið var eftir niðurstöðu Persónuverndar þá hafi Landlæknisembættið veitt aðgang að gögnunum. En það hafi verið fyrir mistök. Persónuvernd hafnaði beiðni landlæknis þar sem sem ekki stóð til að láta umræddar konur vita af rannsókninni og fá samþykki þeirra. Auk þess sem konunum hafði á sínum tíma verið heitið að farið yrði með upplýsingarnar sem trúnaðarmál og þeim eytt eftir að þær hefðu verið notaðar.Öllum gögnunum hefur nú veirð eytt og landlæknir gert stjórn Persónuverndar grein fyrir þeim ráðstöfunum sem hann hefur gripið til til að koma í veg fyrir að slíkt endurtæki sig. Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Landlæknisembættið veitti aðgang að persónuupplýsingum um fóstureyðingar kvenna án þess að leyfi væri fyrir því. Upplýsingarnar átti að nota í framhaldsrannsókn. Embættið segir um mistök að ræða.Um var að ræða framhald á rannsókn, meðal kvenna sem farið hafa í fóstureyðingu, sem framkvæmd var árið 1999. Leyfi fékkst fyrir þeirri rannsókn en konunum sem tóku þátt í henni var sagt að öllum gögnum yrði eytt eigi síðar en 1. október sama ár. Ótvírætt var gefið í skyn að gögnin yrðu ekki notuð í öðrum tilgangi en í tiltekna rannsókn. Ekki var staðið við loforðið.Það var svo í lok síðasta mánaðar sem Persónuvernd hafnaði beiðni sem henni hafði borist frá landlækni um að rannsakendur fengju gögn til að framkvæmda framhaldsrannsókn. Í úrskurði Persónuverndar vegna málsins kemur fram að á meðan beðið var eftir niðurstöðu Persónuverndar þá hafi Landlæknisembættið veitt aðgang að gögnunum. En það hafi verið fyrir mistök. Persónuvernd hafnaði beiðni landlæknis þar sem sem ekki stóð til að láta umræddar konur vita af rannsókninni og fá samþykki þeirra. Auk þess sem konunum hafði á sínum tíma verið heitið að farið yrði með upplýsingarnar sem trúnaðarmál og þeim eytt eftir að þær hefðu verið notaðar.Öllum gögnunum hefur nú veirð eytt og landlæknir gert stjórn Persónuverndar grein fyrir þeim ráðstöfunum sem hann hefur gripið til til að koma í veg fyrir að slíkt endurtæki sig.
Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira