Innlent

Alltof lág endurgreiðsla

Það þarf að breyta gjaldskrá tryggingastofnunar segir Reyni Jónsson tryggingayfirtannlæknir, en fleira þarf að koma til.

Hann segir að almennt fái fólk um fjórðungi of lítið endurgreitt vegna þess að gjaldskráin sé úrelt. Allt sem þar bætist ofan á stafi af mismunandi verði hjá tannlæknum. Ísland í dag tók Reyni Jónsson tali.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×