Innlent

Geysir Green Energy vongóðir um að ná stöðu í Hitaveitu Suðurnesja

Forráðamenn Geysir Green Energy eru vongóðir um að þeir nái stöðu í Hitaveitu Suðurnesja þrátt fyrir fjaðrafok síðustu daga. Þeir segjast vera

í góðu samkomulagi með Reykjanesbæ sem er í lykilstöðu í Hitaveitunni en

hafa gert athugasemd við framgöngu Grindavíkurbæjar sem virðist hafa selt tveimur aðilum hlut sinn í Hitaveitunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×