Aukin vatnsneysla Reykvíkinga jafnast á við neyslu allra í Kópavogi 4. júlí 2007 19:07 Aukin vatnsnotkun Reykjavíkinga í þurrkunum að undanförnu samsvarar allri vatnsnotkun Kópavogsbúa. Hiti og þurrkur á landinu hafa verið langt yfir meðallagi í júní. Fádæma þurrt hefur verið norðaustanlands og hefur aldrei mælst jafnlítil úrkoma í júní á Akureyri og nú. Í Reykjavík samsvaraði úrkoman helmingi meðalúrkomu. Þessir þurrkar hafa kallað á mikla vatnsnotkun í Reykjavík sem náði hámarki í lok júní þegar rennslið frá vatnstökusvæðum borgarinnar fór í 1,100 lítra á sekúndu. Kristinn Helgi Þorsteinsson, garðyrkjustjóri Orkuveitu Reykjavíkur, hefur haft í nógu að snúast undanfarið. Hann segir að Reykvíkingar hafi aukið notkun sína á vatni um tuttugu prósent í þurrkunum undanfarið og aukningin eini jafnist á við alla notkun íbúa í Kópavogi. Trausti Jónsson, veðurfræðingur, segir að sumstaðar sé orðið lítið vatn í neyslulindum. Hiti í nýliðnum júnímánuði var víðast hvar var eitt til tvö stig yfir meðallagi. Hæsti hiti í júní mældist 23 stig á Egilsstaðaflugvelli. Hlýjast að tiltölu var á Vestfjörðum þar sem hiti var meiri en þremur stigum yfir meðallagi áranna 1961 til 1990. Að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings er mánuðurinn annar eða þriðji hlýjasti júní fyrir vestan frá upphafi mælinga eða frá aldamótunum 1900. Trausti Jónsson segist varla hafa trúað tölunum frá Vestfjörðum þegar hann sá þær fyrst því þar hafi hitinn verið svo langt yfir meðallagi. Að baki er fimmti hlýjasti júní í Reykjavík síðastliðin 130 ár. Á Hveravöllum hefur meðalhitinn ekki orðið hærri frá upphafi mælinga þar eða frá árinu1965. En þótt hitinn hafi verið mikill þá mældist samt frost í júní, og það mesta mældist á Gagnheiði þann 12. júní, - 3,7 gráður. Samkvæmt veðurspá má ætla að nú sé þessum þurra góðviðriskafla fari senn að ljúka en reikna má með vætu á landinu næstu dagana. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Aukin vatnsnotkun Reykjavíkinga í þurrkunum að undanförnu samsvarar allri vatnsnotkun Kópavogsbúa. Hiti og þurrkur á landinu hafa verið langt yfir meðallagi í júní. Fádæma þurrt hefur verið norðaustanlands og hefur aldrei mælst jafnlítil úrkoma í júní á Akureyri og nú. Í Reykjavík samsvaraði úrkoman helmingi meðalúrkomu. Þessir þurrkar hafa kallað á mikla vatnsnotkun í Reykjavík sem náði hámarki í lok júní þegar rennslið frá vatnstökusvæðum borgarinnar fór í 1,100 lítra á sekúndu. Kristinn Helgi Þorsteinsson, garðyrkjustjóri Orkuveitu Reykjavíkur, hefur haft í nógu að snúast undanfarið. Hann segir að Reykvíkingar hafi aukið notkun sína á vatni um tuttugu prósent í þurrkunum undanfarið og aukningin eini jafnist á við alla notkun íbúa í Kópavogi. Trausti Jónsson, veðurfræðingur, segir að sumstaðar sé orðið lítið vatn í neyslulindum. Hiti í nýliðnum júnímánuði var víðast hvar var eitt til tvö stig yfir meðallagi. Hæsti hiti í júní mældist 23 stig á Egilsstaðaflugvelli. Hlýjast að tiltölu var á Vestfjörðum þar sem hiti var meiri en þremur stigum yfir meðallagi áranna 1961 til 1990. Að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings er mánuðurinn annar eða þriðji hlýjasti júní fyrir vestan frá upphafi mælinga eða frá aldamótunum 1900. Trausti Jónsson segist varla hafa trúað tölunum frá Vestfjörðum þegar hann sá þær fyrst því þar hafi hitinn verið svo langt yfir meðallagi. Að baki er fimmti hlýjasti júní í Reykjavík síðastliðin 130 ár. Á Hveravöllum hefur meðalhitinn ekki orðið hærri frá upphafi mælinga þar eða frá árinu1965. En þótt hitinn hafi verið mikill þá mældist samt frost í júní, og það mesta mældist á Gagnheiði þann 12. júní, - 3,7 gráður. Samkvæmt veðurspá má ætla að nú sé þessum þurra góðviðriskafla fari senn að ljúka en reikna má með vætu á landinu næstu dagana.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira