Morgunblaðið sakað um að lána stjórnanda fé Jón Örn Guðbjartsson skrifar 4. júlí 2007 18:55 Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, sakar Morgunblaðið um tvískinnung í blaðinu í dag en hann segir að blaðið haldi því fram að Baugur hafi lánað fé til stjórnenda félagsins á sama tíma og Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins hafi lánað einum stjórnenda sinna umtalsverðar fjárhæðir. Jón Ásgeir gagnrýnir Morgunblaðið í grein í blaðinu í dag þar sem hann segir Morgunblaðið rangtúlka niðurstöður héraðsdóms á þann veg að blaðið gefi í skyn að háttsemi hans hafi falið í sér brot gegn ákvæðum hlutafélagalaga en hann hafi verið sýknaður vegna óskýrra refsiheimilda. Jón Ásgeir segir þetta vera alrangt og að hvergi sé vikið að því í niðurstöðu dómsins að hann hafi brotið gegn hlutafélagalögum. Jón Ásgeir sakar jafnframt Morgunblaðið um tvískinnung en orðrétt segir í grein Jóns Ásgeirs: "Morgunblaðið hefur samkvæmt sundurliðun í ársreikningi sínum fyrir árin 2004 til 2005 lánað einum stjórnenda sinna umtalsverðar fjárhæðir." Leitt hefur verið getum að því að hér eigi Jón Ásgeir við Styrmi Gunnarsson ritstjóra Morgunblaðsins en í fyrrgreindum ársreikningi er tiltekinn, undir öðrum skammtímakröfum, biðreikningur vegna S.G. upp á rösklega - þrjár komma átta milljónir - króna fyrir árið 2005. Sami reikningur hljóðar uppá röskar fimm komma þrjár milljónir króna fyrir árið 2004. Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Árvakurs, svaraði því ekki í samtali við Stöð 2 í dag hvort Árvakur hefði lánað Styrmi Gunnarssyni fé. Sjálfur neitaði Styrmir Gunnarsson að tjá sig um þetta mál í samtali við Stöð 2. Einar Sigurðsson sendi fréttastofu Stöðvar 2 með tölvupósti í dag, svar við þeirri spurningu hvort Árvakur hefði gerst brotlegur við 104. gr. hlutafélagalaga. Þar er að hlutafélagi sé hvorki heimilt að veita hluthöfum, stjórnarmönnum eða framkvæmdastjórum félagsins eða móðurfélags þess lán né setja tryggingu fyrir þá. "Ég get staðfest að mér vitanlega," segir Einar í tölvupóstinum, að "Árvakur hefur ekki veitt hluthöfum, stjórnarmönnum eða framkvæmdastjórum félagsins lán." Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, sakar Morgunblaðið um tvískinnung í blaðinu í dag en hann segir að blaðið haldi því fram að Baugur hafi lánað fé til stjórnenda félagsins á sama tíma og Árvakur, útgefandi Morgunblaðsins hafi lánað einum stjórnenda sinna umtalsverðar fjárhæðir. Jón Ásgeir gagnrýnir Morgunblaðið í grein í blaðinu í dag þar sem hann segir Morgunblaðið rangtúlka niðurstöður héraðsdóms á þann veg að blaðið gefi í skyn að háttsemi hans hafi falið í sér brot gegn ákvæðum hlutafélagalaga en hann hafi verið sýknaður vegna óskýrra refsiheimilda. Jón Ásgeir segir þetta vera alrangt og að hvergi sé vikið að því í niðurstöðu dómsins að hann hafi brotið gegn hlutafélagalögum. Jón Ásgeir sakar jafnframt Morgunblaðið um tvískinnung en orðrétt segir í grein Jóns Ásgeirs: "Morgunblaðið hefur samkvæmt sundurliðun í ársreikningi sínum fyrir árin 2004 til 2005 lánað einum stjórnenda sinna umtalsverðar fjárhæðir." Leitt hefur verið getum að því að hér eigi Jón Ásgeir við Styrmi Gunnarsson ritstjóra Morgunblaðsins en í fyrrgreindum ársreikningi er tiltekinn, undir öðrum skammtímakröfum, biðreikningur vegna S.G. upp á rösklega - þrjár komma átta milljónir - króna fyrir árið 2005. Sami reikningur hljóðar uppá röskar fimm komma þrjár milljónir króna fyrir árið 2004. Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Árvakurs, svaraði því ekki í samtali við Stöð 2 í dag hvort Árvakur hefði lánað Styrmi Gunnarssyni fé. Sjálfur neitaði Styrmir Gunnarsson að tjá sig um þetta mál í samtali við Stöð 2. Einar Sigurðsson sendi fréttastofu Stöðvar 2 með tölvupósti í dag, svar við þeirri spurningu hvort Árvakur hefði gerst brotlegur við 104. gr. hlutafélagalaga. Þar er að hlutafélagi sé hvorki heimilt að veita hluthöfum, stjórnarmönnum eða framkvæmdastjórum félagsins eða móðurfélags þess lán né setja tryggingu fyrir þá. "Ég get staðfest að mér vitanlega," segir Einar í tölvupóstinum, að "Árvakur hefur ekki veitt hluthöfum, stjórnarmönnum eða framkvæmdastjórum félagsins lán."
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira