Neyðumst til að taka upp evruna fyrr eða síðar 15. maí 2007 15:27 MYND/GettyImages Íslendingar munu ekki komast hjá því að taka upp evruna á næstu árum að mati Þórólfs Matthíassonar, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði Samiðnar, Sambands Iðnfélaga. Hann segir viðbúið að vextir muni lækka hér á landi við upptöku evrunnar og að verðtrygging muni heyra sögunni til. Í viðtalinu segir Þórólfur það einungis vera spurning um þjóðarstolt en ekki þjóðhagslega hagkvæmni að Íslendingar séu ekki nú þegar búnir að taka upp evruna. Hann bendir á að evrusvæðið fari stöðugt stækkandi og stærð og umsvif íslenskra banka geri það að verkum að ómögulegt verði fyrir Íslendinga til langs tíma að halda í krónuna. Hún sé einfaldlega of veikur gjaldmiðill. Þórólfur segir skynsamlegra af stjórnvöldum að stefna að aðild að Evrópusambandinu og upptöku evrunnar í stað í þess að reyna hægja á þeirri þróun. Þá segir Þórólfur einboðið að vextir muni lækka til muna hér á landi taki Íslendingar upp evruna. Nú séu innlendir bankar í þægilegri stöðu hér á landi gagnvart almenningi sem ekki eigi auðvelt með að leita út fyrir landsteinana eftir viðskiptum. Evran muni hins vegar valda því að almenningur eigi greiðari aðgang að erlendum bönkum og hagstæðari lánum. Þá telur hann evran muni einnig valda því að verðtrygging muni heyra sögunni til. Sjá nánar á á vef Samiðnar hér. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Íslendingar munu ekki komast hjá því að taka upp evruna á næstu árum að mati Þórólfs Matthíassonar, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði Samiðnar, Sambands Iðnfélaga. Hann segir viðbúið að vextir muni lækka hér á landi við upptöku evrunnar og að verðtrygging muni heyra sögunni til. Í viðtalinu segir Þórólfur það einungis vera spurning um þjóðarstolt en ekki þjóðhagslega hagkvæmni að Íslendingar séu ekki nú þegar búnir að taka upp evruna. Hann bendir á að evrusvæðið fari stöðugt stækkandi og stærð og umsvif íslenskra banka geri það að verkum að ómögulegt verði fyrir Íslendinga til langs tíma að halda í krónuna. Hún sé einfaldlega of veikur gjaldmiðill. Þórólfur segir skynsamlegra af stjórnvöldum að stefna að aðild að Evrópusambandinu og upptöku evrunnar í stað í þess að reyna hægja á þeirri þróun. Þá segir Þórólfur einboðið að vextir muni lækka til muna hér á landi taki Íslendingar upp evruna. Nú séu innlendir bankar í þægilegri stöðu hér á landi gagnvart almenningi sem ekki eigi auðvelt með að leita út fyrir landsteinana eftir viðskiptum. Evran muni hins vegar valda því að almenningur eigi greiðari aðgang að erlendum bönkum og hagstæðari lánum. Þá telur hann evran muni einnig valda því að verðtrygging muni heyra sögunni til. Sjá nánar á á vef Samiðnar hér.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira