Innlent

Segir Landsvirkjun hafa verið orðna óstarfhæfa

Landsvirkjun var orðin óstarfhæf og þess vegna þurfti að selja eignarhluti sveitarfélaganna, segir fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri. Hann neitar að hafa selt hlut bæjarins á of lágu verði.

Stöð 2 hefur greint frá því að miðað við sölu á eignarhlut í Hitaveitu Suðurnesja hafi hlutir Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun verið seldir of ódýrt til ríkisins. Á borgarafundi á Akureyri var Kristján Þór Júlíusson fyrrum bæjarstjóri á Akureyri spurður út í þetta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×