Innlent

Rafmagnslaus við rafstöðvarvegginn

Einstaklingar og fyrirtæki hafa orðið fyrir stórtjóni vegna síendurtekinna rafmagnstruflana í Grímsnes-og Grafningshreppi, segir í fundargerð sveitarstjórnar. Henni hefur verið falið að leita skýringa hjá orkusölum, en svo háttar til að allar þrjár Sogsvirkjanirnar eru í hjarta sveitarfélagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×