Innlent

Guðmundur Steingrímsson inni sem jöfnunarmaður

MYND/365

Guðmundur Steingrímsson, fimmti maður á lista Samfylkingarinnar í Kraganum, er inni sem jöfnunarmaður. Guðmundur er sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra.

Samfylkingin fékk 35,8 prósent atkvæða í Suðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×