Innlent

Jón Sigurðsson inni sem jöfnunarþingmaður

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, er kominn inn aftur sem jöfnunarmaður samkvæmt nýjustu tölum.

Jón var ekki inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavíkurkjördæmi Norður. Hann fór hins vegar inn sem jöfnunarmaður þegar tölur komu frá Norðvesturkjördæmi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×