Innlent

Einar Oddur og Kristinn úti

Höskuldur Kári Schram skrifar

Hvorki Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, né Kristinn H. Gunnarsson eru inni samkvæmt fyrstu tölum úr Norðvesturkjördæmi. Samfylkingin bætir við sig þingmanni í kjördæminu á kostnað Sjálfstæðisflokksins.

Framóknarflokkurinn fær tvo þingmenn, Sjálfstæðisflokkur tvo, Frjálslyndir einn, Vinstri grænir tvo og Samfylking þrjá.  Íslandshreyfingin fær ekki mann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×