Innlent

Sjálfstæðisflokkur og Samfylking bæta við sig í Kraganum

Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin bæta báðir við sig samkvæmt nýjustu tölum frá Suðvesturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn tapar fylgi frá síðustu kosningum.

Alls fékk Sjálfstæðiflokkurinn átta þúsund atkvæði eða 40,1 prósent. Samfylkingin bætir líka við sig og fær 7.150 atkvæði eða 35,8 prósent. Í listi Íslandshreyfingarinnar hlaut 550 atkvæði eða 2,6 prósent, Framsóknarflokkurinn fékk hins vegar 1.100 atkvæði eða 5,5 prósent.Vinstri grænir fá tvö þúsund atkvæði eða 10 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×