Innlent

Dómur verður kveðinn upp í Baugsmálinu á morgun

Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, í Hæstarétti.
Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, í Hæstarétti. MYND/Gunnar V. Andrésson
Dómur verður kveðinn upp í Baugsmálinu klukkan tólf á morgun. Þá kemur í ljós hvort sakborningarnir þrír, þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, Tryggvi Jónsson og Jón Gerald Sullenberger, verða sakfelldir fyrir einhvern þeirra nítján ákæruliða sem nú eru teknir fyrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×