Innlent

Lést af völdum sjúkdóms

Af vettvangi.
Af vettvangi. MYND/Einar
Bráðabirgðaniðurstaða krufningar mannsins, sem lést eftir að hafa fundist liggjandi í blóði sínu í Hveragerði síðastliðinn föstudag, er sú að um sjúkdóm hafi verið að ræða. En sjúkdómurinn olli mikilli blæðingu. Rannsókn málsins er að mestu lokið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×