Innlent

Svíar skila fornmunum til Íslands

MYND/SK

Mörg hundruð íslenskra fornmuna sem hafa verið geymslu í Det Nordiske Museum í Stokkhólmi verða fluttir hingað til lands á næstunni. Munirnir verða gefnir Þjóðminjasafni Íslands og er það samkvæmt samkomulagi íslenskra og sænskra stjórnvalda.

Málið er á dagskrá á ríkisstjórnarfundar sem nú stendur yfir en von er á formlegri tilkynningu innan skamms.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×