Tíu skref að grænni borg 11. apríl 2007 18:30 Eigendur vistvænna bíla fá ókeypis í stæði borgarinnar og námsmenn í Reykjavík fá frítt í Strætó frá og með næst hausti. Þetta er hluti af nýrri tíu skrefa áætlun Reykjavíkurborgar í umhverfismálum. Borgarstjóri og borgarfulltrúar meirihlutans í Reykjavík kynntu þessa nýju tíu skrefa áætlun í dag, undir kjörorðinu Græn skref í Reykjavík. Með þess sem verður gert er Pósthússtræti meðfram Austurvelli verður gert að göngugötu á góðviðrisdögum. Miklatún verður endurskipulagt og kaffihúsi komið fyrir í Hljómskálagarðinum. Þá verður boðið upp á bláar ruslatunnur fyrir pappír, en með þv í einu að flokka pappír segir borgarstjóri að minnka megi urðun um 30 prósent. Hvetja á fólk til að ganga og hjóla meira með því að bæta göngustíga borgarinnar, fjölga bekkjum við þá og fjölga vatnspóstum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segir að styrkja eigi göngustígakerfið. Göngustígurinn frá Ægissíðu upp í Breiðholt verði t.a.m. tvöfaldaður á breiddina. Þá verður hreinsunarátaki borgarinnar haldið áfram og farið í átak í Vesturbæ, miðbæ og Grafarholti og ráðist gegn veggjakroti. Borgarstjóri biður graffara að hugleiða það mikla tjón sem þeir valda einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu. Það kosti Reykjavík um 100 milljónir króna á ári að þrífa veggjakrot. Á næstu árum verður farið í að endurbæta lóðir leik- og grunnskóla í borginni. "Margar skólalóðir eru ekki börnum bjóðandi," segir borgarstjóri. Þær þurfi að laga og það verði gert á næstu árum. Fólki verður umbunað fyrir að keyra á vistvænum bílum. Gísli Marteinn Baldursson formaður umhverfissviðs borgarinnar segir að sífellt fleiri tvinnbílar sjáist á götum borgarinnar. Slíkir bílar verði gjaldfrjálsir á stæðum borgarinnar ásamt fleiri bílum sem menga lítið. Og í haust fá námsmenn í Reykjavík frítt í strætó. Með þessu segir Gísli Marteinn að borgaryfirvöld vilji hvetja ungt fólk til að nota strætisvagnana, en með því að fresta því t.d. um eitt ár að kaupa bíl, geti námsmaður sparað sér allt að 800 þúsund krónur. Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Eigendur vistvænna bíla fá ókeypis í stæði borgarinnar og námsmenn í Reykjavík fá frítt í Strætó frá og með næst hausti. Þetta er hluti af nýrri tíu skrefa áætlun Reykjavíkurborgar í umhverfismálum. Borgarstjóri og borgarfulltrúar meirihlutans í Reykjavík kynntu þessa nýju tíu skrefa áætlun í dag, undir kjörorðinu Græn skref í Reykjavík. Með þess sem verður gert er Pósthússtræti meðfram Austurvelli verður gert að göngugötu á góðviðrisdögum. Miklatún verður endurskipulagt og kaffihúsi komið fyrir í Hljómskálagarðinum. Þá verður boðið upp á bláar ruslatunnur fyrir pappír, en með þv í einu að flokka pappír segir borgarstjóri að minnka megi urðun um 30 prósent. Hvetja á fólk til að ganga og hjóla meira með því að bæta göngustíga borgarinnar, fjölga bekkjum við þá og fjölga vatnspóstum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segir að styrkja eigi göngustígakerfið. Göngustígurinn frá Ægissíðu upp í Breiðholt verði t.a.m. tvöfaldaður á breiddina. Þá verður hreinsunarátaki borgarinnar haldið áfram og farið í átak í Vesturbæ, miðbæ og Grafarholti og ráðist gegn veggjakroti. Borgarstjóri biður graffara að hugleiða það mikla tjón sem þeir valda einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu. Það kosti Reykjavík um 100 milljónir króna á ári að þrífa veggjakrot. Á næstu árum verður farið í að endurbæta lóðir leik- og grunnskóla í borginni. "Margar skólalóðir eru ekki börnum bjóðandi," segir borgarstjóri. Þær þurfi að laga og það verði gert á næstu árum. Fólki verður umbunað fyrir að keyra á vistvænum bílum. Gísli Marteinn Baldursson formaður umhverfissviðs borgarinnar segir að sífellt fleiri tvinnbílar sjáist á götum borgarinnar. Slíkir bílar verði gjaldfrjálsir á stæðum borgarinnar ásamt fleiri bílum sem menga lítið. Og í haust fá námsmenn í Reykjavík frítt í strætó. Með þessu segir Gísli Marteinn að borgaryfirvöld vilji hvetja ungt fólk til að nota strætisvagnana, en með því að fresta því t.d. um eitt ár að kaupa bíl, geti námsmaður sparað sér allt að 800 þúsund krónur.
Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira