Þurfum ekki að hlaupa og kaupa málningu 14. mars 2007 21:40 MYND/GVA „Við höfum staðið vaktina á hverju sem gengur og við þurfum því ekki að hlaupa út í búð og kaupa málningu þegar vindurinn hefur snúist og stóriðjustefnan er orðin óvinsæl," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann benti á að jafnvel sjálfstæðisfálkinn væri orðinn að kamelljóni og skipti litum og að Framsókn reyndi að dusta af sér álrykið og klæða sig í grænan búning. Steingrímur sagði tímabært að staldra við í stóriðjumálum og láta náttúruna njóta griða í nokkur ár þannig að hagkrefi og vinnumarkaður fengju tíma til að jafna sig. Það væri ekki stöðnun heldur ávísun á heilbrigt efnahagslíf. Steingrímur gerði eins og aðrir kosningarnar að umtalsefni og sagði að kosið yrði um það hvers konar samfélag menn vildu að þróaðist á komandi árum. Ef menn vildu norræna velferðarsamfélagið þá kysu menn ekki ríkisstjórnina sem hefði keyrt í þveröfuga átt. Aldraðir og öryrkjar hefðu borið skarðan hlut frá borði og það væri verkefni nýrrar ríkisstjórnar að laga það. Sagði hann Vinstri - græn kvenfrelsisflokk sem berðist fyrir jafnrétti kynjanna og gegn klámi og mansali. Þá sagði hann landsbyggðina hafa mætt tómlæti og áhugaleysi hjá ríkisstjórninni og ríkisstjórnin hefði svikist um í málaflokknum. Þá þyrfti að verja menninguna og endurheimta Ríkisútvarpið. Enn fremur sagði Steingrímur að það væri deginum ljósara að ríkisstjórnin væri komin af fótum fram og reyndi að framlengja líf sitt. Nýjasti leiksoppurrinn væri stjórnarskráin. Svo væri það gamli hræðsluáróðurinn gagnvart vinstri flokkunum á sama tíma verðbólga væri hér mikil og sett hefðu verið Íslandsmet í viðskiptahalla og erlendum skuldum. Þá sakaði hann stjórnina um að kasta steinum úr glerhúsi með því að segja að stjórnarandstaðan gæti ekki unnið saman. Steingrímur sagði að eitt væri mikilvægt og það væri að það yrðu engar breytingar nema það yrðu stjórnaskipti. Ríkisstjórnarflokkarinir héldu áfram samstarfi sínu fengju þeir til þess umboð. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
„Við höfum staðið vaktina á hverju sem gengur og við þurfum því ekki að hlaupa út í búð og kaupa málningu þegar vindurinn hefur snúist og stóriðjustefnan er orðin óvinsæl," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann benti á að jafnvel sjálfstæðisfálkinn væri orðinn að kamelljóni og skipti litum og að Framsókn reyndi að dusta af sér álrykið og klæða sig í grænan búning. Steingrímur sagði tímabært að staldra við í stóriðjumálum og láta náttúruna njóta griða í nokkur ár þannig að hagkrefi og vinnumarkaður fengju tíma til að jafna sig. Það væri ekki stöðnun heldur ávísun á heilbrigt efnahagslíf. Steingrímur gerði eins og aðrir kosningarnar að umtalsefni og sagði að kosið yrði um það hvers konar samfélag menn vildu að þróaðist á komandi árum. Ef menn vildu norræna velferðarsamfélagið þá kysu menn ekki ríkisstjórnina sem hefði keyrt í þveröfuga átt. Aldraðir og öryrkjar hefðu borið skarðan hlut frá borði og það væri verkefni nýrrar ríkisstjórnar að laga það. Sagði hann Vinstri - græn kvenfrelsisflokk sem berðist fyrir jafnrétti kynjanna og gegn klámi og mansali. Þá sagði hann landsbyggðina hafa mætt tómlæti og áhugaleysi hjá ríkisstjórninni og ríkisstjórnin hefði svikist um í málaflokknum. Þá þyrfti að verja menninguna og endurheimta Ríkisútvarpið. Enn fremur sagði Steingrímur að það væri deginum ljósara að ríkisstjórnin væri komin af fótum fram og reyndi að framlengja líf sitt. Nýjasti leiksoppurrinn væri stjórnarskráin. Svo væri það gamli hræðsluáróðurinn gagnvart vinstri flokkunum á sama tíma verðbólga væri hér mikil og sett hefðu verið Íslandsmet í viðskiptahalla og erlendum skuldum. Þá sakaði hann stjórnina um að kasta steinum úr glerhúsi með því að segja að stjórnarandstaðan gæti ekki unnið saman. Steingrímur sagði að eitt væri mikilvægt og það væri að það yrðu engar breytingar nema það yrðu stjórnaskipti. Ríkisstjórnarflokkarinir héldu áfram samstarfi sínu fengju þeir til þess umboð.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira