Innlent

Harður árekstur í Breiðholtinu í hádeginu

MYND/Róbert

Harður árekstur varð á umferðarljósum á gatnamótum Höfðabakka og Stekkjarbakka í Breiðholti í hádeginu í dag. Þar rákust tveir fólksbílar saman en talið er að annar þeirra hafi ekið gegn rauðu ljósi. Ökumenn beggja bíla voru fluttir á sjúkrahús en meiðsli þeirra voru ekki talin alvarleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×