Innlent

Málþingi á Eskifirði aflýst vegna veðurs

Málþingi um friðlýsingu Gerpissvæðisins frá Búlandsborgum að Karlsskála sem halda átti í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Að sögn aðstandenda er slæmt veður á Eskifirði eins og víða annars staðar á landinu og því ekki annað að gera en að fresta þinginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×