Alþingismenn farnir heim 18. mars 2007 12:13 Störfum Alþingis á kjörtímabilinu er lokið. Geir H. Haarde forsætisráðherra las upp forsetabréf um þingfrestun og sleit síðasta þingfundi klukkan hálfeitt í nótt.Vonir manna í gær um að unnt yrði að ljúka þingstörfum í björtu brugðust. Fundur drógst fram á nótt. Það var rétt eins og þingmenn gætu ekki hætt að tala, þeir virtust stöðugt finna sér ný tilefni til að tjá sig. Eftir að hafa samþykkt 114 lagafrumvörp og 29 þingsályktanir frá því í haust var komið að kveðjuræðunum. Sólveig Pétursdóttir þingforseti taldi brýnt að Alþingi treysti bönd sín við Þingvelli. Össur Skarphéðinsson færði forseta kveðju fyrir hönd þingheims og kvaddi síðan Sólveigu sérstaklega með blómvendi. Þá var komið að því að forsætisráðherra læsi upp forsetabréf um frestun þingfunda. Nú tók við hjartnæm kveðjustund en óvenju margir þingmenn, sem kjörnir voru fyrir fjórum árum, sækjast ekki eftir endurkjöri. Einn hefur látist, Árni Ragnar Árnason, og sjö hafa sagt af sér þingmennsku á kjörtímabilinu, þeirra á meðal tveir forsætisráðherrar, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson. Einnig hættu Tómas Ingi Olrich, Guðmundur Árni Stefánsson, Gunnar Birgisson, Bryndís Hlöðversdóttir og Árni Magnússon. Meðal þeirra sem yfirgáfu Alþingi í síðasta sinn í nótt voru, Margrét Frímannsdóttir, Jón Kristjánsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir, Hjálmar Árnason, Guðmundur Hallvarðsson, Jóhann Ársælsson, Guðrún Ögmundsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, og Halldór Blöndal, eftir 28 ára þingsetu. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Störfum Alþingis á kjörtímabilinu er lokið. Geir H. Haarde forsætisráðherra las upp forsetabréf um þingfrestun og sleit síðasta þingfundi klukkan hálfeitt í nótt.Vonir manna í gær um að unnt yrði að ljúka þingstörfum í björtu brugðust. Fundur drógst fram á nótt. Það var rétt eins og þingmenn gætu ekki hætt að tala, þeir virtust stöðugt finna sér ný tilefni til að tjá sig. Eftir að hafa samþykkt 114 lagafrumvörp og 29 þingsályktanir frá því í haust var komið að kveðjuræðunum. Sólveig Pétursdóttir þingforseti taldi brýnt að Alþingi treysti bönd sín við Þingvelli. Össur Skarphéðinsson færði forseta kveðju fyrir hönd þingheims og kvaddi síðan Sólveigu sérstaklega með blómvendi. Þá var komið að því að forsætisráðherra læsi upp forsetabréf um frestun þingfunda. Nú tók við hjartnæm kveðjustund en óvenju margir þingmenn, sem kjörnir voru fyrir fjórum árum, sækjast ekki eftir endurkjöri. Einn hefur látist, Árni Ragnar Árnason, og sjö hafa sagt af sér þingmennsku á kjörtímabilinu, þeirra á meðal tveir forsætisráðherrar, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson. Einnig hættu Tómas Ingi Olrich, Guðmundur Árni Stefánsson, Gunnar Birgisson, Bryndís Hlöðversdóttir og Árni Magnússon. Meðal þeirra sem yfirgáfu Alþingi í síðasta sinn í nótt voru, Margrét Frímannsdóttir, Jón Kristjánsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir, Hjálmar Árnason, Guðmundur Hallvarðsson, Jóhann Ársælsson, Guðrún Ögmundsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, og Halldór Blöndal, eftir 28 ára þingsetu.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira