Íslendingar héldu sínum hlut í fiskveiðum við Evrópusambandsaðild 17. mars 2007 18:59 Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að þótt fullveldisáhrif yfir fiskimiðunum færðust yfir til Evrópusambandsins við aðild, myndu Íslendingar halda sínum hlut í fiskveiðum.Yfirlýsingar Þorsteins Pálssonar á Iðnþingi í gær um Evrópusambandsaðild eru ekki síst áhugaverðar í ljósi þess að hann gegndi embættti sjávarútvegsráðherra um átta ára skeið en það eru einkum hagsmunir sjávarútvegs sem hafa verið helstu rökin gegn aðild Íslands."Fiskveiðiauðlindir Evrópusambandsins eru sameign aðildarríkjanna öndvert við aðrar náttúruauðlindir. Að formi til töpuðust fullveldisyfirráðin yfir þeim með aðild. En eftir reglunni um hlutfallslegan stöðugleika myndum við halda okkar hlut, að því er best verður séð, en á öðrum forsendum en áður. Rétt er að stíga slík skref af varkárni," sagði Þorsteinn í ræðu sinni.Það hafi heldur ekki aukið áhuga á félagsskapnum að fiskveiðistjórnun innan Evrópusambandsins hafi einkennst meir af hrossakaupum en ábyrgð. "Í reynd er þó líklegast að okkar eigin mat yrði ráðandi í þessum efnum ef til þeirra kasta kemur".Þorsteinn telur að helsta áhættan við aðild sé óttinn við að útlendingar kaupi upp veiðirétt til að þjóna hagsmunum fiskvinnslu á meginlandinu. "Sú mynd hefur hins vegar verið að breytast með öflugri íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum sem sjálf hafa fjárfest bæði í veiðum og vinnslu innan bandalagsins." Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að þótt fullveldisáhrif yfir fiskimiðunum færðust yfir til Evrópusambandsins við aðild, myndu Íslendingar halda sínum hlut í fiskveiðum.Yfirlýsingar Þorsteins Pálssonar á Iðnþingi í gær um Evrópusambandsaðild eru ekki síst áhugaverðar í ljósi þess að hann gegndi embættti sjávarútvegsráðherra um átta ára skeið en það eru einkum hagsmunir sjávarútvegs sem hafa verið helstu rökin gegn aðild Íslands."Fiskveiðiauðlindir Evrópusambandsins eru sameign aðildarríkjanna öndvert við aðrar náttúruauðlindir. Að formi til töpuðust fullveldisyfirráðin yfir þeim með aðild. En eftir reglunni um hlutfallslegan stöðugleika myndum við halda okkar hlut, að því er best verður séð, en á öðrum forsendum en áður. Rétt er að stíga slík skref af varkárni," sagði Þorsteinn í ræðu sinni.Það hafi heldur ekki aukið áhuga á félagsskapnum að fiskveiðistjórnun innan Evrópusambandsins hafi einkennst meir af hrossakaupum en ábyrgð. "Í reynd er þó líklegast að okkar eigin mat yrði ráðandi í þessum efnum ef til þeirra kasta kemur".Þorsteinn telur að helsta áhættan við aðild sé óttinn við að útlendingar kaupi upp veiðirétt til að þjóna hagsmunum fiskvinnslu á meginlandinu. "Sú mynd hefur hins vegar verið að breytast með öflugri íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum sem sjálf hafa fjárfest bæði í veiðum og vinnslu innan bandalagsins."
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira