Samþykkja að salta nokkur mikilvæg mál 17. mars 2007 12:38 Stjórnarmeirihlutinn á Alþingi hefur fallist á að salta nokkur mikilvæg þingmál í von um að sátt takist um að ljúka þingstörfum í dag. Meðal þeirra eru langtímaáætlun í samgöngumálum, frumvarp iðnaðarráðherra um nýtingu auðlinda og frumvarp um sameiningu RARIK og Orkubús Vestfjarða og Landsvirkjunar. Vinstri grænir neita þó að gangast undir sátt fyrr en vegalög hafa einnig verið slegin af. Stefnt er að því að þingstörfum ljúki síðdegis. Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að það sé það langt gengið til samkomulagsáttar að þingi ætti að ljúka í björtu í dag. Fjölmargir þingmenn séu að hætta og menn vilji hætta í dagsljósi. Vinstri - græn hóta málþófi og segjast tilbúin að mæta aftur eftir helgi. Þau vilja Vegalög út af borðinu. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir að í lögunum séu ákvæði sem ekki komi til greina af hálfu vinstri - grænna að afgreiða. Þau snúast um þær fyrirætlanir að leggja niður meira eða minna allar þjónustustöðvar Vegagerðarinnar á landsbyggðinni. Það væri algjörlega á skjön við það sem menn ræða núna, að landsbyggðin hafi eðlilega hlutdeild í opinberri þjónustu.Stjórnarandstöðunni hefur þegar tekist að beygja stjórnarmeirihlutinn til að falla frá nokkrum málum. Össur bendir á samgönguáætlun í því sambandi sem hann segir hafa verið kosningatrix af hálfu meirihlutans. Sama gildi um frumvarp um rannsóknir og nýtingu auðlinda sem Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra kallað þjóðarsátt.Steingrímur J. Sigfússon bendir auk þess á frumvarp um sameiningu Landsvirkjunar, Rarik og Orkubús Vestfjarða.Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, bendir á að líklega sé þetta í eina skiptið sem stjórnarandstaða allra tíma hafi einhver völd og áhrif. Það sé einmitt á síðustu dögum þingsins. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Stjórnarmeirihlutinn á Alþingi hefur fallist á að salta nokkur mikilvæg þingmál í von um að sátt takist um að ljúka þingstörfum í dag. Meðal þeirra eru langtímaáætlun í samgöngumálum, frumvarp iðnaðarráðherra um nýtingu auðlinda og frumvarp um sameiningu RARIK og Orkubús Vestfjarða og Landsvirkjunar. Vinstri grænir neita þó að gangast undir sátt fyrr en vegalög hafa einnig verið slegin af. Stefnt er að því að þingstörfum ljúki síðdegis. Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að það sé það langt gengið til samkomulagsáttar að þingi ætti að ljúka í björtu í dag. Fjölmargir þingmenn séu að hætta og menn vilji hætta í dagsljósi. Vinstri - græn hóta málþófi og segjast tilbúin að mæta aftur eftir helgi. Þau vilja Vegalög út af borðinu. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir að í lögunum séu ákvæði sem ekki komi til greina af hálfu vinstri - grænna að afgreiða. Þau snúast um þær fyrirætlanir að leggja niður meira eða minna allar þjónustustöðvar Vegagerðarinnar á landsbyggðinni. Það væri algjörlega á skjön við það sem menn ræða núna, að landsbyggðin hafi eðlilega hlutdeild í opinberri þjónustu.Stjórnarandstöðunni hefur þegar tekist að beygja stjórnarmeirihlutinn til að falla frá nokkrum málum. Össur bendir á samgönguáætlun í því sambandi sem hann segir hafa verið kosningatrix af hálfu meirihlutans. Sama gildi um frumvarp um rannsóknir og nýtingu auðlinda sem Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra kallað þjóðarsátt.Steingrímur J. Sigfússon bendir auk þess á frumvarp um sameiningu Landsvirkjunar, Rarik og Orkubús Vestfjarða.Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, bendir á að líklega sé þetta í eina skiptið sem stjórnarandstaða allra tíma hafi einhver völd og áhrif. Það sé einmitt á síðustu dögum þingsins.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira