Innlent

Mótmæla breytingum á lögum um Gæsluna

Mynd/Villi

Félag vélstjóra og málmtæknimanna ætlar að afhenda forseta Alþingis undirskriftalista sjómanna á skipum Landhelgisgæslunnar á eftir vegna breytinga á björgunarlaunum í nýjum lögum um LHG. Afhendingin fer fram í skálanum við Alþingishúsið klukkan tvö síðdegis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×