Innlent

Áfram heilbrigðisþjónusta í húsi gömlu Heilsuverndarstöðvarinnar

Gerður hefur verið samningur um að fyrirtækið Heilsuverndarstöðin taki við rekstri húsnæðisins sem áður hýsti Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur hóf starfsemi í húsinu árið 1953 en á síðasta ári var það selt einkaaðilum. Markmið nýrra rekstraraðila er að í húsinu verði fjölbreytt heilbrigðisþjónusta og heilsutengd starfsemi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×