Innlent

Fingurbrotnaði þegar mark féll á hann í grunnskóla

Sjö ára piltur fingurbrotnaði þegar mark féll á hann í grunnskóla í austurborginni í gærmorgun.  Eftir því sem segir í frétt frá lögreglunni var pilturinn við nafnakall í íþróttasal skólans þegar óhappið varð. Í framhaldinu hugðist skólastjórinn fjarlægja markið eða tryggja með öðrum hætti þannig að slys sem þetta myndi ekki endurtaka sig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×