Innlent

Fundað með Kanadamönnum um öryggismál

MYND/Róbert

Íslenskir og kanadískir embættismenn áttu í dag fund um öryggismál í Ottawa. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu var fundurinn jákvæður og verður samráðsferli haldið áfram. Kandamenn í hópi þeirra ríkja sem íslensk stjórnvöld hafa rætt við eftir að Bandaríkjamenn hurfu af landi brott en auk samstarfs við Kandamenn hefur verið rætt við Norðmenn og Dani um samstarf á sviði öryggismála.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×