Læknar segja félagsmálaráðherra að hvíla sig 8. mars 2007 18:38 Læknar hafa sagt Magnúsi Stefánssyni félagsmálaráðherra að hvílast, eftir að hann fékk aðsvif og þurfti að hætta í miðri ræðu á Alþingi í morgun. Tveir sjúkrabílar voru sendir á Alþingi en ráðherrann fór síðan með ráðherrabíl sínum á sjúkrahús til rannsókna. Félagsmálaráðherra hafði rétt hafið ræðu um jafnréttisáætlun til næstu fjögurra ára, þegar honum varð erfitt um mál og óskaði eftir því við forseta að fá að gera hlé á ræðu sinni. Magnús gekk eftir þetta inn í hliðarsal Alþingis þar sem starfsmenn þingsins og þingmenn huguðu að honum. Tveir sjúkrabílar komu fljótlega að Alþingi og sjúkraliðar könnuðu heilusfar ráðherrans. Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðismanna og hjúkrunarfræðingur var ein þeirra sem huguðu að ráðherranum, sem fór svo með ráðherrabílstjóra sínum á sjúkrahús til skoðunar. Skömmu fyrir fjögur kom ráðherrann aftur til þings og hugðist klára ræðu sína, en treysti sér ekki til þess þegar á reyndi og hélt heim á leið. Magnús sagði í viðtali við Stöð 2 að hann hefði fundið til máttleysis og þreytu. Læknar segðu honum að hvílast. En hann hefði ekki hugsað nógu vel um sig að undanförnu og gætt þess að nærast og hvílast vel. En það myndi hann svo sannanlega ætla sér að gera nú. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Læknar hafa sagt Magnúsi Stefánssyni félagsmálaráðherra að hvílast, eftir að hann fékk aðsvif og þurfti að hætta í miðri ræðu á Alþingi í morgun. Tveir sjúkrabílar voru sendir á Alþingi en ráðherrann fór síðan með ráðherrabíl sínum á sjúkrahús til rannsókna. Félagsmálaráðherra hafði rétt hafið ræðu um jafnréttisáætlun til næstu fjögurra ára, þegar honum varð erfitt um mál og óskaði eftir því við forseta að fá að gera hlé á ræðu sinni. Magnús gekk eftir þetta inn í hliðarsal Alþingis þar sem starfsmenn þingsins og þingmenn huguðu að honum. Tveir sjúkrabílar komu fljótlega að Alþingi og sjúkraliðar könnuðu heilusfar ráðherrans. Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðismanna og hjúkrunarfræðingur var ein þeirra sem huguðu að ráðherranum, sem fór svo með ráðherrabílstjóra sínum á sjúkrahús til skoðunar. Skömmu fyrir fjögur kom ráðherrann aftur til þings og hugðist klára ræðu sína, en treysti sér ekki til þess þegar á reyndi og hélt heim á leið. Magnús sagði í viðtali við Stöð 2 að hann hefði fundið til máttleysis og þreytu. Læknar segðu honum að hvílast. En hann hefði ekki hugsað nógu vel um sig að undanförnu og gætt þess að nærast og hvílast vel. En það myndi hann svo sannanlega ætla sér að gera nú.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira