Innlent

Segir eiganda hass velkominn á lögreglustöðina

Mynd/Vísir

Eitt fíkniefnamál kom upp um helgina hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en íbúi í fjölbýlishúsi í bænum hass liggjandi á gólfi í stigagangi hússins. Hann kom efninu til lögreglu sem segir í dagbók sinn að hafi verið níu grömm af hassi. Lögreglan telur sig vita hver eigandi efnisins er og segir hún eigandann velkominn á lögreglustöðina til að játa eign sína á því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×