Innlent

Lést í umferðarslysi í Hörgárdal

Maðurinn sem lést í umferðarslysinu í Hörgárdal aðfaranótt sunnudagsins síðastliðinn hét Marcello Bruno La Fata, fæddur 9. júní 1968, til heimilis að Grettisgötu 43 í Reykjavík. Hann var ítalskur ríksborgari en hefur verið búsettur hér á landi í nokkur ár. Hann var ókvæntur en lætur eftir sig einn son hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×