Innlent

Segja þriggja hæða gatnamót ekki auka lífsgæði

MYND/Pjetur

Íbúasamtök Hlíða, Holta, og Norðurmýrar í Reykjavík telja að hugmyndir um þriggja hæða gatnamót á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar verði engan vegin til að auka lífsgæði íbúa hverfanna með tilliti til útblásturs bíla og svifryksmengunar. Samtökin vilja að Kringlumýrarbrautin og Miklabrautin verði lagðar í stokka á köflum og efna til fundar um málið í sal Háteigsskóla klukkan fimm í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×