Innlent

Allt á floti í Aðalstræti

Vatn flæddi yfir allt í húsinu við Aðalstræti 9 í dag. Kallað var á slökkvilið þegar um 15 sentímetra vatnslag hafði flætt yfir gólf á neðri hæðum hússins. Ekki er hægt að segja til um það hversu miklar skemmdir hafa hlotist en slökkvilið vinnur nú að því að dæla vatninu út. Í húsinu eru meðal annars sólbaðsstofa, lögmannsskrifstofur og skrifstofur Frjálslynda flokksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×