Innlent

Mengun eykst í Straumsvík við stækkun

Mengun frá álveri Alcan í Straumsvík eykst við stækkun þess. Þetta staðhæfir Stefán Georgsson verkfræðingur í grein sem hann skrifar í dag á vefsíðuna http://www.solistraumi.org/. Varfærnislegt mat Stefáns er að losun flúoríðs rúmlega tvöfaldist, losun svifryks og gróðurhúsalofttegunda eykst enn meira. Þá segir Stefán mat sitt vera að 460 þúsund tonna álver eigi ekki heima í Straumsvík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×