Innlent

Stofnfundur vegna framboðs

Áhugahópur um málefni eldri borgara, öryrkja og aðstandenda þeirra ætlar að halda opinn stofnfund á Hótel Sögu sunnudaginn 14. mars. Hópurinn telur ríka þörf á sérframboði og að áhugi sé fyrir því meðal allra aldurshópa. Tvö óskyld framboð sem tengjast eldri borgurum munu því bjóða fram í komandi Alþingiskosningum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×