Mikil stemning í liðinu segir læknirinn 25. janúar 2007 17:21 "Menn eru svolítið laskaðir en ekkert til að hafa stórar áhyggjur af," segir Brynjólfur Jónsson, læknir íslenska handboltalandsliðsðins á HM í Þýskalandi. Hann byrjaði að vinna með liðinu 1990 og hefur verið með þeim á 12 stórmótum. Hann segir mikla stemningu vera í liðinu. Íslenskir áhorfendur eru farnir að flykkjast inní Gerry Weber höllina í Halle í Westfalen. Einn þeirra er Sigurður Petersen faðir Sigfúsar Sigurðassonar línumanns. Hann sagði að strákurinn hafi verið kátur þegar hann heyrði í honum í morgun. "Hann sagðist hlakka mikið til leiksins við Pólverja." Ef Ísland sigrar Pálverja þá verða þeir efstir í milliriðlinum með sex stig og með góða möguleika á að leika um eitt af fjórum efstu sætunum í keppninni. Leikurinn hófst klukkan 17:30. Frægasti leikur Íslendinga og Pólverja er eflaust einvígi liðanna í B-keppninni árið 1989, en þar mættust þjálfarar liðanna Alfreð Gíslason og Bogdan Wenta á vellinum og verða nú að gera sér að góðu að fylgjast með af hliðarlínunni. Pólska landsliðið er grófasta liðið á HM til þessa samkvæmt stigagjöf Alþjóða Handknattleikssambandsins. Þessar niðurstöður eru reiknaðar út frá tveggja mínútna brottrekstrum og gulum og rauðum spjöldum. Suður-Kórea er þannig prúðasta liðið á HM fyrir keppni dagsins í dag, en íslenska liðið er þar í 14. sæti. Frekari fréttir af keppninni á HM 2007 vef Vísir.is Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
"Menn eru svolítið laskaðir en ekkert til að hafa stórar áhyggjur af," segir Brynjólfur Jónsson, læknir íslenska handboltalandsliðsðins á HM í Þýskalandi. Hann byrjaði að vinna með liðinu 1990 og hefur verið með þeim á 12 stórmótum. Hann segir mikla stemningu vera í liðinu. Íslenskir áhorfendur eru farnir að flykkjast inní Gerry Weber höllina í Halle í Westfalen. Einn þeirra er Sigurður Petersen faðir Sigfúsar Sigurðassonar línumanns. Hann sagði að strákurinn hafi verið kátur þegar hann heyrði í honum í morgun. "Hann sagðist hlakka mikið til leiksins við Pólverja." Ef Ísland sigrar Pálverja þá verða þeir efstir í milliriðlinum með sex stig og með góða möguleika á að leika um eitt af fjórum efstu sætunum í keppninni. Leikurinn hófst klukkan 17:30. Frægasti leikur Íslendinga og Pólverja er eflaust einvígi liðanna í B-keppninni árið 1989, en þar mættust þjálfarar liðanna Alfreð Gíslason og Bogdan Wenta á vellinum og verða nú að gera sér að góðu að fylgjast með af hliðarlínunni. Pólska landsliðið er grófasta liðið á HM til þessa samkvæmt stigagjöf Alþjóða Handknattleikssambandsins. Þessar niðurstöður eru reiknaðar út frá tveggja mínútna brottrekstrum og gulum og rauðum spjöldum. Suður-Kórea er þannig prúðasta liðið á HM fyrir keppni dagsins í dag, en íslenska liðið er þar í 14. sæti. Frekari fréttir af keppninni á HM 2007 vef Vísir.is
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira