Innlent

Tíu vilja Kjalarnersbrauð

Tíu umsóknir bárust um embætti héraðsprests II í Kjalarnessprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út þann 15. mars s.l. Embættið er veitt frá 1. maí næstkomandi.

Umsækjendur um embættið eru:

Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir guðfræðingur

Elína Hrund Kristjánsdóttir guðfræðingur

Sr. Ingileif Malmberg

Sr. Kjartan Jónsson

Sigríður Rún Tryggvadóttir guðfræðingur

Sigurvin Jónsson guðfræðingur

Sr. Skírnir Garðarsson

Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðingur

Sr. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín

Sr. Þórhildur Ólafs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×