Innlent

Tveir nýliðar í landsliðinu í Spánarleiknum

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag 18 manna hóp sinn sem mætir Spánverjum miðvikudaginn 28. mars. Tveir nýliðar eru í hópnum - þeir Atli Jóhannsson úr KR og Gunnar Þór Gunnarsson frá Hammarby.

Framherjinn Heiðar Helguson gaf ekki kost á sér í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Spánverjum af persónulegum ástæðum og óvíst þykir að hann gefi kost á sér það sem eftir er af undankeppni EM.

Markverðir:

Árni Gautur Arason

Daði Lárusson

Aðrir leikmenn:

Hermann Hreiðarsson

Brynjar Björn Gunnarsson

Arnar Þór Viðarsson

Eiður Smári Guðjohnsen

Jóhannes Karl Guðjónsson

Ólafur Örn Bjarnason

Ívar Ingimarsson

Kristján Örn Sigurðsson

Grétar Rafn Steinsson

Stefán Gíslason

Veigar Páll Gunnarsson

Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Hannes Þorsteinn Sigurðsson

Emil Hallfreðsson

Gunnar Þór Gunnarsson

Atli Jóhannsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×