Deilt um barnabætur við upphaf þingfundar 17. mars 2007 19:06 MYND/Stöð 2 Nýr þingfundur hófst á Alþingi nú um klukkan 18.20 þar sem ætlunin er að taka fjölmörg frumvörp til þriðju og síðustu umræðu og þingsályktunartillögur til seinni umræðu svo hægt verði að fresta þingfundum fram yfir kosningar. Hins vegar hófust miklar deilur við upphaf fundarins undir liðnum störf þingsins vegna svars fjármálaráðherra við fyrirpspurn um þróun barnabóta á síðustu árum.Stjórnarandstæðingar héldu því fram að tölurnar sýndu að framsóknarmenn hefðu svikið kosningaloforð sín en það hefði aðeins verið í fyrra og í ár sem auknir fjármunir hefðu verið lagðir til barnabóta. Árin þar á undan allt frá 1995 hefðu barnabætur hins vegar minnkað miðað við fast verðlag ársins 2005. Var stjórnin sökuð um að taka peninga frá barnafjölskyldum og færa þá þeim sem mestar tekjurnar hefðu.Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra benti hins vegar á að ákvarðanir um hækkun barnabóta hefði verið tekin fyrir tveimur árum og þá hefði verið ákveðið að greiða barnabætur til 18 ára aldurs. Sagði Árni enn fremur að kaupmáttur hópanna sem um ræddi hefði batnað stórkostlega. Því hefðu stjórnarandstöðuþingmenn ekki fagnað. Þeir sæju ekki hvað hefði verið gert á undanförnum árum vegna þess að þeir vildu það ekki.Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði hins vegar að fjármálaráðherra hefði ekki minnst á að það væru ekki allir sem fengju barnabætur til 18 ára aldurs barna og þá benti hún á að barnabætur byrjuðu að skerðast hjá einstæðum mæðrum við 90 þúsund króna markið. Ísland væri eitt þriggja ríkja innan OECD sem væri með tekjutengdar barnabætur.Í kjölfar umræðunnar hófust svo atkvæðagreiðslur um frumvörp og þingsályktunartillögur og hafa 19 frumvörp þegar verið samþykkt sem lög. Alls eru 55 mál á dagskrá þessa þingfundar. Samþykkja hefur þurft afbrigði frá þingsköpum þar sem of stutt er liðið frá síðustu umræðu um málin, en hún fór fram fyrr í dag. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Nýr þingfundur hófst á Alþingi nú um klukkan 18.20 þar sem ætlunin er að taka fjölmörg frumvörp til þriðju og síðustu umræðu og þingsályktunartillögur til seinni umræðu svo hægt verði að fresta þingfundum fram yfir kosningar. Hins vegar hófust miklar deilur við upphaf fundarins undir liðnum störf þingsins vegna svars fjármálaráðherra við fyrirpspurn um þróun barnabóta á síðustu árum.Stjórnarandstæðingar héldu því fram að tölurnar sýndu að framsóknarmenn hefðu svikið kosningaloforð sín en það hefði aðeins verið í fyrra og í ár sem auknir fjármunir hefðu verið lagðir til barnabóta. Árin þar á undan allt frá 1995 hefðu barnabætur hins vegar minnkað miðað við fast verðlag ársins 2005. Var stjórnin sökuð um að taka peninga frá barnafjölskyldum og færa þá þeim sem mestar tekjurnar hefðu.Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra benti hins vegar á að ákvarðanir um hækkun barnabóta hefði verið tekin fyrir tveimur árum og þá hefði verið ákveðið að greiða barnabætur til 18 ára aldurs. Sagði Árni enn fremur að kaupmáttur hópanna sem um ræddi hefði batnað stórkostlega. Því hefðu stjórnarandstöðuþingmenn ekki fagnað. Þeir sæju ekki hvað hefði verið gert á undanförnum árum vegna þess að þeir vildu það ekki.Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði hins vegar að fjármálaráðherra hefði ekki minnst á að það væru ekki allir sem fengju barnabætur til 18 ára aldurs barna og þá benti hún á að barnabætur byrjuðu að skerðast hjá einstæðum mæðrum við 90 þúsund króna markið. Ísland væri eitt þriggja ríkja innan OECD sem væri með tekjutengdar barnabætur.Í kjölfar umræðunnar hófust svo atkvæðagreiðslur um frumvörp og þingsályktunartillögur og hafa 19 frumvörp þegar verið samþykkt sem lög. Alls eru 55 mál á dagskrá þessa þingfundar. Samþykkja hefur þurft afbrigði frá þingsköpum þar sem of stutt er liðið frá síðustu umræðu um málin, en hún fór fram fyrr í dag.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira