Innlent

Tvö umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Tvö umferðaróhöpp urðu eftir hádegi í dag í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Á Sandgerðisvegi varð umferðarslys þar sem tveir bílar rákust saman. Ökumenn þeirra slösuðust lítils háttar en báðar bifreiðarnar eru ónýtar. Þá var bíl ekið út af Grindavíkurvegi en enginn slasaðist þar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×