Tjón ekki talið mikið í vatnselg við Hlemm 17. mars 2007 13:02 MYND/Stöð 2 Vatn flæddi inn í hús að Laugavegi 105 í morgun þar sem Möguleikhúsið og Náttúrufræðistofnun Íslands er til húsa. Vatnslögn í nágrenni við húsið sprakk og stíflaði öll niðuföll. Slökkvilið hefur verið að störfum í allan morgun við að dæla vatninu út. Tjónið er þó ekki talið mikið. Slökkviliðið fékk tilkynningu um vatnsflóðið inn í húsið að Laugavegi 105 við Hlemm rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Þá hafði vatn flætt inn í búslóðageymslu Félagsbústaða Hverfisgötumegin og í kjallarageymslu í íbúðarhúsi við hliðina á. Þá flæddi mikið vatn inn í Möguleikhúsið. Náttúrufræðisstofnun Íslands er í sama húsi en að sögn slökkviliðs sluppu húsakynni hennar við vatnstjón. Talið er að kaldavatnslögn á mótum Laugavegar og Snorrabrautar hafi gefið sig en hún er frá árinu 1909. Árni Ómar Árnason, aðstoðarvarðstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, segir erfitt að meta tjónið en það hafi bjargað miklu að búslóðirnar í kjallaranum hafi verið á brettum. Segir hann að vatn og drulla hafi borist inn og verið um 20-30 sentímetra hátt þegar slökkvilið kom á vettvang.Mikið vatnið flæddi inn sýningarsal Möguleikhússins en tjónið virðist vera minna en menn héldu í fyrstu. Pétur Eggerz er einn eigenda Möguleikhússins. Hann segir að leikmyndir hafi verið geymdar á öðrum stað í húsinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á þeim stað. Mest tjón virðist liggja í þúsundum leikskráa sem verið hafi í anddyri leikhússins og farið hafi á flot.Möguleikhúsið á von hátt í hundrað krökkum á leiksýningu í dag um eitt og sagðist Pétur vona að hægt yrði að sýna í leikhúsinu. Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira
Vatn flæddi inn í hús að Laugavegi 105 í morgun þar sem Möguleikhúsið og Náttúrufræðistofnun Íslands er til húsa. Vatnslögn í nágrenni við húsið sprakk og stíflaði öll niðuföll. Slökkvilið hefur verið að störfum í allan morgun við að dæla vatninu út. Tjónið er þó ekki talið mikið. Slökkviliðið fékk tilkynningu um vatnsflóðið inn í húsið að Laugavegi 105 við Hlemm rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Þá hafði vatn flætt inn í búslóðageymslu Félagsbústaða Hverfisgötumegin og í kjallarageymslu í íbúðarhúsi við hliðina á. Þá flæddi mikið vatn inn í Möguleikhúsið. Náttúrufræðisstofnun Íslands er í sama húsi en að sögn slökkviliðs sluppu húsakynni hennar við vatnstjón. Talið er að kaldavatnslögn á mótum Laugavegar og Snorrabrautar hafi gefið sig en hún er frá árinu 1909. Árni Ómar Árnason, aðstoðarvarðstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, segir erfitt að meta tjónið en það hafi bjargað miklu að búslóðirnar í kjallaranum hafi verið á brettum. Segir hann að vatn og drulla hafi borist inn og verið um 20-30 sentímetra hátt þegar slökkvilið kom á vettvang.Mikið vatnið flæddi inn sýningarsal Möguleikhússins en tjónið virðist vera minna en menn héldu í fyrstu. Pétur Eggerz er einn eigenda Möguleikhússins. Hann segir að leikmyndir hafi verið geymdar á öðrum stað í húsinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á þeim stað. Mest tjón virðist liggja í þúsundum leikskráa sem verið hafi í anddyri leikhússins og farið hafi á flot.Möguleikhúsið á von hátt í hundrað krökkum á leiksýningu í dag um eitt og sagðist Pétur vona að hægt yrði að sýna í leikhúsinu.
Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira