Dreifing gesta í miðborginni bar árangur 20. ágúst 2007 03:30 Aðstandendur menningarnætur segja hafa skipt sköpum að dreifa dagskrá hátíðarinnar líkt og gert var í ár. MYND/Hörður „Við erum ofsalega ánægð,“ segir Sif Gunnarsdóttir, viðburðastjóri menningarnætur, um það hvernig til tókst með hátíðina í ár. „Dagskráin gekk mjög vel og við, lögreglan og aðrir öryggisaðilar erum sammála um að þessi breyting, að teygja á hátíðarsvæðinu með því að hafa tónleika á Miklatúni, geri það að verkum að það létti á miðborginni og úr varð betri hátíð fyrir alla. Og það er auðvitað gleðilegt þegar allir geta skemmt sér.“ Um þrjátíu þúsund manns voru á tónleikunum á Miklatúni þegar mest var, og eftir að dagskrá menningarnætur lauk voru um fimmtán þúsund manns í miðbænum. Að sögn lögreglu er þetta síst minna en verið hefur undanfarin ár. Varðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir nóttina hafa gengið afar vel og hafi í raun verið áþekk hefðbundinni helgarnótt. Engin stórmál hafi komið upp og engin alvarleg líkamsárás tilkynnt. Á níunda tug lögreglumanna hafi verið í bænum þegar mest var og það hafi skilað árangri. Sif telur meira en líklegt að sama snið verði haft á að ári liðnu. „Við erum auðvitað ekkert farin að skipuleggja næstu menningarnótt, en ég geri ekki ráð fyrir öðru.“ Mikil ölvun var í bænum og ekki síst hjá þeim sem ekki höfðu aldur til. Yfir tuttugu ungmenni voru færð í sérstakt athvarf vegna ölvunar og voru sum þeirra í afar slæmu ástandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Því næst var haft samband við foreldra þeirra og þeim gert að sækja börn sín. Þetta er svipaður fjöldi og var á menningarnótt í fyrra. Alls voru höfð afskipti af um hundrað ungmennum sem virtu ekki reglur um útivistartíma eða höfðu áfengi um hönd. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
„Við erum ofsalega ánægð,“ segir Sif Gunnarsdóttir, viðburðastjóri menningarnætur, um það hvernig til tókst með hátíðina í ár. „Dagskráin gekk mjög vel og við, lögreglan og aðrir öryggisaðilar erum sammála um að þessi breyting, að teygja á hátíðarsvæðinu með því að hafa tónleika á Miklatúni, geri það að verkum að það létti á miðborginni og úr varð betri hátíð fyrir alla. Og það er auðvitað gleðilegt þegar allir geta skemmt sér.“ Um þrjátíu þúsund manns voru á tónleikunum á Miklatúni þegar mest var, og eftir að dagskrá menningarnætur lauk voru um fimmtán þúsund manns í miðbænum. Að sögn lögreglu er þetta síst minna en verið hefur undanfarin ár. Varðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir nóttina hafa gengið afar vel og hafi í raun verið áþekk hefðbundinni helgarnótt. Engin stórmál hafi komið upp og engin alvarleg líkamsárás tilkynnt. Á níunda tug lögreglumanna hafi verið í bænum þegar mest var og það hafi skilað árangri. Sif telur meira en líklegt að sama snið verði haft á að ári liðnu. „Við erum auðvitað ekkert farin að skipuleggja næstu menningarnótt, en ég geri ekki ráð fyrir öðru.“ Mikil ölvun var í bænum og ekki síst hjá þeim sem ekki höfðu aldur til. Yfir tuttugu ungmenni voru færð í sérstakt athvarf vegna ölvunar og voru sum þeirra í afar slæmu ástandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Því næst var haft samband við foreldra þeirra og þeim gert að sækja börn sín. Þetta er svipaður fjöldi og var á menningarnótt í fyrra. Alls voru höfð afskipti af um hundrað ungmennum sem virtu ekki reglur um útivistartíma eða höfðu áfengi um hönd.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira