Námsmenn fái styrki til að vinna á frístundaheimilum 17. ágúst 2007 14:58 Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs í dag var einróma samþykkt tillaga frá fulltrúum Samfylkingarinnar um að kannaðir verði möguleikar á að greiða námsmönnum við störf á frístundaheimilum námsstyrki. Ákveðið var að fela samráðshópi borgarstjóra um starfsmannaeklu að taka þessa tillögu til vinnslu. Í frétt frá Samfylkingunni um málið segir m.a.: "Ástæða tillögunnar er sú að störf á frístundaheimilum eru hlutastörf, þar sem starfsemin fer fram seinnipart dags, eins og segir í tillögu Samfylkingarinnar. Þess vegna hefur verið farið inn á þá braut að ráða námsfólk til þessara starfa, enda hefur það sýnt sig að hlutastarf á frístundaheimili getur farið ágætlega með námi." Á fundinum var til umræðu hinn mikli vandi sem við blasir á frístundaheimilunum og lögðu fulltrúar Samfylkingarinnar af því tilefni fram eftirfarandi bókun: „Sú staða sem uppi er á frístundaheimilum í borginni, þegar aðeins hefur verið ráðinn tæplega þriðjungur starfsmanna og eigi hefur verið unnt að verða við nema um þriðjungi umsókna en um tvö þúsund börn eru á biðlista, sýnir að hér er um mjög alvarlegan vanda að ræða. Gera má ráð fyrir að meira en þúsund fjölskyldur í borginni séu af þessum sökum í mikilli óvissu með yngstu skólabörnin þegar skóladegi lýkur. Þær aðgerðir sem gripið hefur verið til, einkum í formi auglýsinga eftir starfsmönnum, hafa engan veginn dugað til. Í stöðu sem þessari getur verið nauðsynlegt að feta nýjar brautir..." Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs í dag var einróma samþykkt tillaga frá fulltrúum Samfylkingarinnar um að kannaðir verði möguleikar á að greiða námsmönnum við störf á frístundaheimilum námsstyrki. Ákveðið var að fela samráðshópi borgarstjóra um starfsmannaeklu að taka þessa tillögu til vinnslu. Í frétt frá Samfylkingunni um málið segir m.a.: "Ástæða tillögunnar er sú að störf á frístundaheimilum eru hlutastörf, þar sem starfsemin fer fram seinnipart dags, eins og segir í tillögu Samfylkingarinnar. Þess vegna hefur verið farið inn á þá braut að ráða námsfólk til þessara starfa, enda hefur það sýnt sig að hlutastarf á frístundaheimili getur farið ágætlega með námi." Á fundinum var til umræðu hinn mikli vandi sem við blasir á frístundaheimilunum og lögðu fulltrúar Samfylkingarinnar af því tilefni fram eftirfarandi bókun: „Sú staða sem uppi er á frístundaheimilum í borginni, þegar aðeins hefur verið ráðinn tæplega þriðjungur starfsmanna og eigi hefur verið unnt að verða við nema um þriðjungi umsókna en um tvö þúsund börn eru á biðlista, sýnir að hér er um mjög alvarlegan vanda að ræða. Gera má ráð fyrir að meira en þúsund fjölskyldur í borginni séu af þessum sökum í mikilli óvissu með yngstu skólabörnin þegar skóladegi lýkur. Þær aðgerðir sem gripið hefur verið til, einkum í formi auglýsinga eftir starfsmönnum, hafa engan veginn dugað til. Í stöðu sem þessari getur verið nauðsynlegt að feta nýjar brautir..."
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira