Fótbolti

Messi með stórkostlegt mark í 3-0 sigri á Mexíkó

Argentínumenn tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar með 3-0 sigri á Mexíkóum í undanúrslitaleik. Leo Messi sannaði snilli sína enn eina ferðina með stórkostlegu marki.  Ýtið á „Spila“ til að sjá myndir úr leiknum.

Með sigrinum tryggði Argentína sér þátttökurétt í úrslitaleik keppnarinnar gegn Brasilíu næstkomandi sunnudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×