SAMAN hópurinn fær Íslensku lýðheilsuverðlaunin 24. apríl 2007 11:50 Auglýsing frá SAMAN hópnum. Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2007 voru veitt við hátíðlega athöfn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Handhafi verðlaunanna í ár er SAMAN hópurinn og veitti Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hópnum verðlaunin fyrir að leiða saman ólíka aðila til stuðnings íslenskum foreldrum í vandasömu uppeldishlutverki þeirra. SAMAN hópurinn er samstarfsvettvangur frjálsra félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana sem láta sig varða velferð barna. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að markmið hópsins sé að „styðja og styrkja foreldra, einkum í tengslum við tímabil eða sérstaka atburði þegar talið er líklegt að aukning verði á neyslu vímuefna meðal ungmenna. SAMAN hópurinn varð til um áramótin 1999 - 2000 og hefur starfað óslitið síðan. Hópurinn hefur staðið að gerð og útgáfu auglýsinga, fræðslu- og kynningarefnis til dæmis þegar 10. bekkingar útskrifast úr grunnskóla, á haustin þegar útivistartími barna styttist, á 17. júní og um verslunarmannahelgina." Í tilkynningunni segir ennfremur að SAMAN hópurinn sé „gott dæmi um öflugt tengslanet talsmanna um lýðheilsu en í hópnum sameina krafta sína 22 sveitarfélög, opinberar stofnanir og frjáls félagasamtök." Handhafi Íslensku lýðheilsuverðlaunanna fær annars vegar veglegan verðlaunagrip, styttu úr gleri á grágrýtisstöpli eftir Ólöfu Davíðsdóttur í Brákarey, en hins vegar 500 þúsund króna fjárupphæð. Íslensku lýðheilsuverðlaunin eru veitt í samræmi við áherslur sem heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra hefur kynnt á sviði forvarna og heilsueflingar. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna og bárust á milli 40 og 50 tilnefningar frá fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum. Nefnd á vegum heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytis var ráðherra til aðstoðar við mat á tilnefningum. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira
Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2007 voru veitt við hátíðlega athöfn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í morgun. Handhafi verðlaunanna í ár er SAMAN hópurinn og veitti Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hópnum verðlaunin fyrir að leiða saman ólíka aðila til stuðnings íslenskum foreldrum í vandasömu uppeldishlutverki þeirra. SAMAN hópurinn er samstarfsvettvangur frjálsra félagasamtaka, sveitarfélaga og stofnana sem láta sig varða velferð barna. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að markmið hópsins sé að „styðja og styrkja foreldra, einkum í tengslum við tímabil eða sérstaka atburði þegar talið er líklegt að aukning verði á neyslu vímuefna meðal ungmenna. SAMAN hópurinn varð til um áramótin 1999 - 2000 og hefur starfað óslitið síðan. Hópurinn hefur staðið að gerð og útgáfu auglýsinga, fræðslu- og kynningarefnis til dæmis þegar 10. bekkingar útskrifast úr grunnskóla, á haustin þegar útivistartími barna styttist, á 17. júní og um verslunarmannahelgina." Í tilkynningunni segir ennfremur að SAMAN hópurinn sé „gott dæmi um öflugt tengslanet talsmanna um lýðheilsu en í hópnum sameina krafta sína 22 sveitarfélög, opinberar stofnanir og frjáls félagasamtök." Handhafi Íslensku lýðheilsuverðlaunanna fær annars vegar veglegan verðlaunagrip, styttu úr gleri á grágrýtisstöpli eftir Ólöfu Davíðsdóttur í Brákarey, en hins vegar 500 þúsund króna fjárupphæð. Íslensku lýðheilsuverðlaunin eru veitt í samræmi við áherslur sem heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra hefur kynnt á sviði forvarna og heilsueflingar. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna og bárust á milli 40 og 50 tilnefningar frá fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum. Nefnd á vegum heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytis var ráðherra til aðstoðar við mat á tilnefningum.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira