Fótbolti

G-riðill: Nistelrooy kom Hollandi til bjargar

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ruud van Nistelrooy.
Ruud van Nistelrooy.

Ruud van Nistelrooy skoraði sigurmark Hollands gegn Albaníu í blálok leiksins. Allt stefndi í markalaust jafntefli í Albaníu þegar Nistelrooy tryggði gestunum sigurinn. Nokkrum mínútum áður hafði leikmaður Albaníu fengið rauða spjaldið.

Dimitar Berbatov skoraði tvö mörk fyrir Búlgaríu sem vann 3-0 sigur á Lúxemborg á heimavelli sínum.

Úrslit kvöldsins í G-riðli:

Búlgaría - Lúxemborg 3-0

Slóvenía - Hvíta Rússland 1-0

Albanía - Holland 0-1

Staðan: (Leikir) - stig

1. Rúmenía (8) - 20

2. Holland (8) - 20

3. Búlgaría (9) - 18

4. Slóvenía (9) - 10

5. Albanía (8) - 9

6. Hvíta Rússland (9) - 7

7. Lúxemborg (9) - 0




Fleiri fréttir

Sjá meira


×