Landsmót UMFÍ sett á morgun 4. júlí 2007 17:10 Örn Árnason verður kynnir á setningahátíðinni. Mynd/ Visir.is Risalandsmót UMFÍ verður sett á Kópavogsvelli á morgun, fimmtudaginn 5. júlí klukkan 20. Mótið verður haldið í Kópavogi og stendur yfir dagana 5. - 8. júlí. „Kynnir á opnunarhátíðinni er leikarinn geðþekki, Örn Árnason. Skólahljómsveit Kópavogs leikur ásamt kórum Kársnes- og Snælandsskóla. Friðrik Ómar syngur með kórunum. Þá munu tenórsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Gunnar Guðbjörnsson og Björn Jónsson syngja. Hera Björk, Regína Ósk, Margrét Eir og Heiða Ólafs þenja raddböndin og Eiríkur Hauksson kemur til landsins af þessu tilefni og tekur lagið. Birgitta Haukdal og Jónsi munu flytja landsmótslagið sem samið var sérstaklega af Trausta Bjarnasyni fyrir hátíðina og svo munu Götuleikhús Kópavogs, leikhópurinn Kærleikur og fjöllistamenn frá Hinu Húsinu koma fram. Einnig ber að nefna glæsilega fimleikasýningu og glímusýningu sem æfðar hafa verið sérstaklega fyrir hátíðina. Keppt verður í 800 metra hlaupi og þáttakendur á mótinu ganga fylktu liði inn á völlinn. Forseti Íslands, menntamálaráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og formaður UMFÍ munu heiðra samkomuna sem verður hin glæsilegasta í alla staði. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er efnt til stærsta landsmóts sem haldið hefur verið hér á landi," segir í fréttatilkynningu frá UMFÍ Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Risalandsmót UMFÍ verður sett á Kópavogsvelli á morgun, fimmtudaginn 5. júlí klukkan 20. Mótið verður haldið í Kópavogi og stendur yfir dagana 5. - 8. júlí. „Kynnir á opnunarhátíðinni er leikarinn geðþekki, Örn Árnason. Skólahljómsveit Kópavogs leikur ásamt kórum Kársnes- og Snælandsskóla. Friðrik Ómar syngur með kórunum. Þá munu tenórsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Gunnar Guðbjörnsson og Björn Jónsson syngja. Hera Björk, Regína Ósk, Margrét Eir og Heiða Ólafs þenja raddböndin og Eiríkur Hauksson kemur til landsins af þessu tilefni og tekur lagið. Birgitta Haukdal og Jónsi munu flytja landsmótslagið sem samið var sérstaklega af Trausta Bjarnasyni fyrir hátíðina og svo munu Götuleikhús Kópavogs, leikhópurinn Kærleikur og fjöllistamenn frá Hinu Húsinu koma fram. Einnig ber að nefna glæsilega fimleikasýningu og glímusýningu sem æfðar hafa verið sérstaklega fyrir hátíðina. Keppt verður í 800 metra hlaupi og þáttakendur á mótinu ganga fylktu liði inn á völlinn. Forseti Íslands, menntamálaráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og formaður UMFÍ munu heiðra samkomuna sem verður hin glæsilegasta í alla staði. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er efnt til stærsta landsmóts sem haldið hefur verið hér á landi," segir í fréttatilkynningu frá UMFÍ
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira