Innlent

Refsivert að auglýsa og hafa milligöngu um vændi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafði ekki séð fréttina af rússnesku stúlkunni.
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafði ekki séð fréttina af rússnesku stúlkunni. Mynd/ Visir.is

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að á Íslandi sé ólöglegt að auglýsa og hafa milligöngu um vændi. Hann kveðst ekki hafa séð frétt Stöðvar 2 um rússnesku stúlkuna sem hingað virðist vera komin til lands gagngert til þess að stunda vændi, að því er virðist. Hann segir að ef tilefni þyki til að rannsaka mál stúlkunnar þá muni slíkt að sjálfsögðu verða gert.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×