Fótbolti

Arnór semur við Heerenveen

Unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefur gert eins árs atvinnumannasamning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. Arnór hefur leikið með unglingaliði félagsins undanfarin ár og skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðalliðið í æfingaleik á dögunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×