Innlent

Vegi lokað í Steingrímsfirði vegna umferðaróhapps

Búið er að loka veginum við Kirkjuból í Steingrímsfirði um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps. Þær upplýsingar fengust hjá lögreglunni á Ísafirði að flutningabíll hefði oltið og að lögreglan á Hólmavík væri á vettvangi. Frekari upplýsingar væri ekki að fá að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×