Brown fundar með Bush í dag 29. júlí 2007 10:01 Gordon Brown, nýr forsætisráðherra Bretlands, fundar með Bush Bandaríkjaforseta í dag. Brown reyndi fyrir ferðina að sannfæra Bandaríkjamenn um að hans koma í embættið myndi engu breyta í samskiptum þjóðanna. Þetta er fyrsta ferð nýja forsætisráðherrans til Bandaríkjanna frá því að hann tók við embættinu af Tony Blair. Blair lagði mikla áherslu á góð samskipti milli þjóðanna tveggja og þótti mörgum honum hann jafnvel of hliðhollur Bush. Margir hafa velt fyrir sér hvernig samskipti þjóðanna komi til með að þróast eftir að nýr maður tók við hans embætti. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort að forsætisráðherraskiptin í Bretlandi muni veikja sambandið á milli þjóðanna og hafa ráðherrar Brown jafnvel gefið það í skyn. Brown reyndi hins vegar að sannfæra Bandaríkjamenn og umheiminn um annað fyrir fundinn. Við undirbúning ferðarinnar sagði Brown böndin milli Breta og Bandaríkjamanna enn sterk og að samband þjóðanna geti orðið enn betra á komandi árum. Þrátt fyrir að Brown haldi því fram að forsætisráðherraskiptin eigi ekki eftir að breyta neinu í samskiptum þjóðanna er enn óljóst hvort koma hans í embættið breyti einhverju um veru breskra hermanna í Írak og hvort hann kalli herlið Breta heim frá Írak á næstunni. Á fundi sínum í dag ætla Brown og Bush meðal annars að ræða Íraksstríðið en Bretar hafa verið helstu bandamenn Bandaríkjamanna í stríðinu. Í lok maí greindi breska dagblaðið Sunday Telegraph frá því að ráðgjafar George Bush bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu telja að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak næstunni. Fundur þeirra Brown og Bush verður í sumarbústað forsetans í Camp David og síðar í dag fer Brown til New York þar sem hann hittir Ban Ki-moon aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Sjá meira
Gordon Brown, nýr forsætisráðherra Bretlands, fundar með Bush Bandaríkjaforseta í dag. Brown reyndi fyrir ferðina að sannfæra Bandaríkjamenn um að hans koma í embættið myndi engu breyta í samskiptum þjóðanna. Þetta er fyrsta ferð nýja forsætisráðherrans til Bandaríkjanna frá því að hann tók við embættinu af Tony Blair. Blair lagði mikla áherslu á góð samskipti milli þjóðanna tveggja og þótti mörgum honum hann jafnvel of hliðhollur Bush. Margir hafa velt fyrir sér hvernig samskipti þjóðanna komi til með að þróast eftir að nýr maður tók við hans embætti. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort að forsætisráðherraskiptin í Bretlandi muni veikja sambandið á milli þjóðanna og hafa ráðherrar Brown jafnvel gefið það í skyn. Brown reyndi hins vegar að sannfæra Bandaríkjamenn og umheiminn um annað fyrir fundinn. Við undirbúning ferðarinnar sagði Brown böndin milli Breta og Bandaríkjamanna enn sterk og að samband þjóðanna geti orðið enn betra á komandi árum. Þrátt fyrir að Brown haldi því fram að forsætisráðherraskiptin eigi ekki eftir að breyta neinu í samskiptum þjóðanna er enn óljóst hvort koma hans í embættið breyti einhverju um veru breskra hermanna í Írak og hvort hann kalli herlið Breta heim frá Írak á næstunni. Á fundi sínum í dag ætla Brown og Bush meðal annars að ræða Íraksstríðið en Bretar hafa verið helstu bandamenn Bandaríkjamanna í stríðinu. Í lok maí greindi breska dagblaðið Sunday Telegraph frá því að ráðgjafar George Bush bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu telja að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak næstunni. Fundur þeirra Brown og Bush verður í sumarbústað forsetans í Camp David og síðar í dag fer Brown til New York þar sem hann hittir Ban Ki-moon aðalritara Sameinuðu þjóðanna.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Sjá meira